„Síbería“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
m Tengill lagaður
Lína 1:
[[Mynd:Siberia_Federal_Subjects.png|thumb|right|Síberíuhluti Rússlands sýndur með dekkri rauðum lit. Dökkrauði liturinn merkir rússneska sambandssvæðið Síberíu.]]
'''Síbería''' eða '''Síbiría''' ([[rússneska]]: Сиби́рь, ''Sibir'') er víðáttumikið landflæmi sem nær yfir allan austur- og norðausturhluta [[Rússneska sambandsríkið|Rússneska sambandsríkisins]]. Síbería er í [[Norður-Asía|Norður-Asíu]] sem markast af [[Úralfjöll|Úralfjöllum]] í vestri að [[Kyrrahaf|Kyrrahafinu]] í austri, og frá [[Norður-Íshaf|Norður-Íshafinu]] í norðri að landamærum [[Kasakstan|Kasakstans]], [[Mongólía|Mongólíu]] og [[Kína]] í suðri. Síbería nær yfir 77% af flatarmáli Rússlands en hýsir eingöngu 27% af íbúafjölda landsins (39 milljónir).
 
==Landafræði==