„Síbería“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Grein um Síberíu löguð
Lína 1:
[[Mynd:Siberia_Federal_Subjects.png|thumb|right|Síberíuhluti Rússlands sýndur með dekkri rauðum lit. Dökkrauði liturinn merkir rússneska sambandssvæðið Síberíu.]]
'''Síbería''' eða '''Síbiría''' ([[rússneska]]: Сиби́рь, ''Sibir'') er gríðarstórtvíðáttumikið landsvæðilandflæmi sem nær yfir allan austur- og norðausturhluta [[Rússland]]sRússneska sambandsríkisins. Síbería nærer yfir nær allaí [[Norður-Asía|Norður-Asíu]] frásem markast af [[Úralfjöll|Úralfjöllum]]um í vestri að [[Kyrrahaf|Kyrrahafinu]]inu í austri, og frá [[Norður-Íshaf|Norður-Íshafinu]]inu í norðri að hæðunum í norðvesturhlutalandamærum [[Kasakstan|Kasakstans]]s og landamærum Rússlands við, [[Mongólía|Mongólíu]] og [[Kína]] í suðri. Síbería nær yfir 77% af flatarmáli Rússlands (13,1 milljón [[ferkílómetri|ferkílómetrar]]) en hýsir eingöngu 27% af íbúafjölda landsins (39 milljónir).
 
 
<nowiki>==Landafræði==</nowiki>
 
Síbería nær yfir nær alla [[Norður-Asía|Norður-Asíu]] frá [[Úralfjöll|Úralfjöllum]] í vestri að [[Kyrrahaf|Kyrrahafinu]] í austri, og frá [[Norður-Íshaf|Norður-Íshafinu]] í norðri að hæðunum í norðvesturhluta [[Kasakstan|Kasakstans]] og landamærum Rússlands við [[Mongólía|Mongólíu]] og [[Kína]] í suðri. Síbería nær 13,1 milljón ferkólómetra.
 
Vesturhluti Síberíu er [[votlendi]], skógi vaxin [[Sletta|slétta]], austurhlutinn er háslétta, sundurskorin af miklum árdölum og girt fjallgörðum. Nyrst er [[túndra]].
 
[[Meginlandsloftslag]] ríkir að mestu í Síberíu. Fimbulkuldi í norðri en lítil og stopul úrkoma í suðri. Veðráttan rýrir möguleika til landbúnaðar. Atvinnuþróun hefur einkum byggist á miklum auðlindum, aðallega [[Olía|olíu]], [[Gas|gasi]], [[Kol|kolum]], [[járngrýti]], [[Gull|gulli]] og [[Timbur|timbri]].
 
Um 155.000 [[Vatnsfall|vatnsföll]] eru í Síberíu. Þau stærstu eru [[Ob]], Jenísej og Lena.
 
Til að bæta samgöngur hefur verið unnið að lagningu járnbrauta. Bjakal-Amúr [[Járnbraut|járnbrautin]]) og gerð nýrra [[Skipaskurður|skipaskurða]].
 
 
<nowiki>==Saga==</nowiki>
 
Rússar lögðu undir sig Síberíu 1580- 1680 en þar bjuggu þá einkum þjóðflokkar hirðingja og veiðimanna. Allt frá 1593 voru afbrotamenn fluttir þangað en frá 18. öld aðallega pólitískir fangar.
 
Málmvinnsla hófst í Síberíu á 18. öld. en einnig fengust þaðan verðmæt loðskinn.
 
Rússar voru hvattir til landnáms, einkum eftir að byrjað var á lagningu Síberíujárnbrautarinnar árið 1892 og er nú er allur þorri íbúa Síberíu rússneskum uppruna. Á stjórnarárum [[Jósef Stalín|Stalíns]] hófst mikil iðnvæðing Síberíu sem byggði að miklu leyti á [[Gúlag|þrælavinnu]], enda voru milljónir manna fluttir í fangabúðir Síberíu.