„Omsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
m Bætt við tenglum
Dagvidur (spjall | framlög)
m →‎Efnahagur: tengill settur inn
Lína 3:
 
==Efnahagur==
Omsk er mikilvæg samgöngumiðstöð og hefur það ýttu mjög undir vöxt borgarinnar. Þar er ma. mikilvæg lestarstöð fyrir Síberíulestina sem byrjað var að leggja árið 1890. Þar er einnig umskipunaraðstaða á ánni Irtysh sem tengist síðan í fljótið [[Ob]].
 
Í borginni eru fjölmargar atvinnugreinar á borð við olíuhreinsun og ýmiss olíu- og efnaiðnaður, og framleiðsla á gervigúmmí, framleiðsla landbúnaðarvéla, textílframleiðsla, timburvinnsla, framleiðsla á skófatnaði og leðurvöru, sem og ýmiskonar matvinnsla. Í Omsk mætast olíuleiðslur vestur frá Volgusvæðinu og Vestur-Siberíu.