„Wahhabismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uegils (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Uegils (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mecca, Saudi Arabia locator map.png|thumb|Sádi Arabía, fæðingastaðurfæðingarstaður Wahhabisma]]
'''Wahhabismi''' er íhaldssöm hugmyndafræði innan [[súnní]] [[íslam]] sem varð til á átjándu öld og er nú ríkjandi í [[Sádi Arabía|Sádi Arabíu]].
== Saga ==
Upphafsmaður WahhabismiWahhabisma var Múhameð ibn Abd al-Wahhab. Hann fæddist árið 1703 í bænum Uyayna á [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]] þar sem Sádi Arabía er nú. Al-Wahhab lærði guðfræði og varð þar heillaður af hugmyndum Ibns Taymiyya sem var uppi á 14. öld og lagði áherslu á að samfélagið líktist samfélagi [[Múhameð|Múhameðs]] spámanns á 7. öld. Árið 1745 flúði al-Wahhab til al-Diríyya vegna ofsókna fyrir hugmyndir sínar. Al-Diríyya er lítið þorp þar sem Múhameð al-Sád var leiðtogi en hann var forfaðir Sád fjölskyldunnar.<ref>Magnús Þorkell Bernharðsson. ''Mið-Austurlönd. Fortíð, nútíð og framtíð'' (Reykjavík 2018)</ref> Al-Wahhab gerði bandalag við al-Sád og hefur þetta bandalag staðið í nærri 300 ár. Samkomulagið felst í því að afkomendur al-Sád lofa að fylgja afkomendum al-Wahhab í trúarlegum málum og í staðinn lofa afkomendur al-Wahhab að styðja afkomendur al-Sád í veraldlegum málumefnum.<ref name=":0" />
 
==Hugmyndafræði==
Wahhabismi túlkar íslam mjög strangt og gengur út á hreintrúarstefnu. hreinsaEins íslam. Einsogog áður kom frammfram vilja wahhabistar að samfélagið sé einsogeins og samfélag Múhameðs var og þar af leiðandi séu allar nýjungar eftir hans tíma séu bannvænarbannaðar. Samkvæmt wahhabisma er mikilvægt að múslímar sverji veraldlegum höfðingja hollustu sína, til þess að tryggja líf eftir dauðann. Veraldlegi höfðinginn sem er í þessu tilfelli konungur Sádi- Arabíu konungurinn að hverju sinni, á þá rétt á algjörri hliðhollustuhollustu þegna sinna svo lengi sem hann stjórnar eftir lögum [[Allah]].<ref name=":0" />
 
Al-Wahhab vildi meðal annars uppræta dýrlingadýrkun og pílagrímaferðir í grafhýsi, þar af leiðandi hafa flestir staðir sem tengjast upphafi íslam verið eyðilagðir. Áætlað er að um 95% af sögulegum stöðum í [[Mekka|Mekku]] og [[Medína|Medínu]] hafi verið eyðilagðir.<ref>''Vef.'' Encyclopædia Britannica. „Wahhābī. Islamic movement</ref> Al-Wahhab benti á að samkvæmt Kóraninum er neysla áfengis bönnuð og fylgjendur wahhabismans telja einnig að tóbak eigi að vera bannað. Æskilegur klæðnaður er skilgreindur vandlega í wahhabisma, sérstaklega þegar kemur að konum. Skoðun al-Wahhab á öðrum trúarbrögðum var ströngeinstrengingsleg og hann taldi gyðinga og kristna menn villitrúarmenn og hver sá sem sóttisóttist verndareftir vernd eða bað um aðstoð afhjá slíkum villitrúarmönnum myndi aldrei öðlast fyrirgefningu Allah.<ref name=":0">Árni Freyr Magnússon. 2016. „Hvað er wahhabismi sem er ríkjandi í Sádi-Arabíu?" Vísindavefur Háskóla Íslands. Sótt 2. mars 2018 af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=17568</ref>
 
== Tilvísanir ==