„Microsoft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Leiðrétti málfræðivillur og innsláttarvillur. Bætti við Microsoft Edge í setningu.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 14:
<onlyinclude>'''Microsoft Corporation''' er [[Bandaríkin|bandarískt]], fjölþjóðlegt [[Tölva|tölvufyrirtæki]] sem stofnað var af [[Bill Gates]] og [[Paul Allen]] 4. apríl árið 1975. Gates var forstjóri og svo [[Steve Ballmer]] lengi vel. Microsoft hefur ríflega 89 þúsund starfsmenn í 105 löndum. Microsoft hannar, þróar, framleiðir, styður og veitir leyfi á víðan hóp [[forrit]]a fyrir tölvur.</onlyinclude> Microsoft varð leiðandi á stýrikerfamarkaði, yfirtók [[MacOS]], og er enn á hefðbundnum einkatölvum, en á heildarmarkaði stýrikerfa, náði Android að verða vinsælasta stýrikerfi í heimi frá og með 2014.
 
Microsoft Corporation heldur bækistöðvar sínar í [[Redmond]] í [[Washington (fylki)|Washington-fylki]]. Þeirra mest seldu og þekktustu vörur eru [[Windows]]-stýrikerfin, [[Microsoft Office]] skrifstofuhugbúnaður og [[Xbox]] leikjatölvur. Microsoft er einnig mjög þekkt fyrir vafrann [[Internet Explorer]] sem hefurfylgir fylgtmeð með Windows ókeypis semásamt nýja vafranum frá Microsoft [[Microsoft Edge]]. Internet Explorer er ástæðan fyrir að Microsoft tapaði þegar bandaríska ríkið fór í mál við þá þess vegna.
 
Microsoft vann með tölvuframleiðandanum [[IBM]] sem gerði Microsoft kleift að selja stýrikerfi með tölvunum þeirra sem kallaðist [[MS-DOS]]. Microsoft keypti reyndar stýrikerfið DOS, eða grunninn að því, vegna þess að þeir gátu ekki gert sitt eigið, þeir gerðu smá breytingar á því og skýrðu það MS-DOS.