„Súesskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Matthias353 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
==Saga==
 
Framkvæmdir hófust 25. apríl 1859 en skurðurinn var byggingin lauk 17. nóvember 1869. Helsti frumkvöðull verkefnisins var franski erindrekinn Ferdinand de Lesseps<ref name=":0">Rothkopf, Carol Zeman, ''The opening of the Suez Canal, November 1869; a water gateway joins East and West,'' New York (1973), p.1315-16</ref>. Í gengum tíðina höfðu margar tilraunir verið gerðar til að tengja höfin tvö og má nefna [[Faraó|faraóinn]] Sesostris fyrsta (um 1926 f.Kr) sem tengdi [[Rauðahaf|Rauðahafið]] og [[Níl|Nílaránna]] saman. Fleiri leiðtogar tóku þátt í samskonar verkefnum meðal annars Darius I og rómverski keisarinn Trajan<ref name=":0" />. Skurðurinn eins og við þekkjum hann nú er kemur samt ekki fram fyrr en á 19.öld.
 
Voru það helst Frakkar sem létu sig dreyma um þessari miklu framkvæmd, en Napólíon Bonapart skoðaði möguleikann á þessu til klekkja á Bretum með því að eiga betri samgönguleið en þeir. Verkfræðingar hans misreiknuðu hinsvegar mælingarnar og töldu það óæskilegt.