„Súesskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Matthias353 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Súesskurðurinn er skurður sem tengir miðjarðarhafið fyrir norðan við rauðahafið fyrir sunnan. Skurðurinn fer í gegnum [[Súeseiðið]] í [[Egyptaland]]i og er 163km á lengd, og er hann mikilvægur fyrir samgöngur og fluttninga milli Asíu og Evrópu. [[Mynd:SuezCanal-EO.JPG|thumb|right|Súesskurðurinn á gervihnattarmynd frá [[2001]]. ]]
'''Saga'''
'''Súesskurðurinn''' er 163 [[Kílómetri|km]] langur [[skipaskurður]] yfir [[Súeseiðið]] í [[Egyptaland]]i. Skurðurinn nær frá [[Port Saíd]] við [[Miðjarðarhaf]]ið að [[Súesflói|Súesflóa]] í [[Rauðahaf]]i. Skurðurinn er gríðarlega mikilvæg siglingaleið þar sem hann gerir skipum kleift að sigla milli [[Asía|Asíu]] og [[Evrópa|Evrópu]] án þess að þurfa að fara kringum [[Afríka|Afríku]].
 
Framkvæmdir hófust [[25. apríl]] [[1859]] en skurðurinn var byggingin lauk [[17. nóvember]] [[1869]]. Helsti frumkvöðull verkefnisins var franski erindrekinn Ferdinand de Lesseps<ref>Rothkopf, Carol Zeman, ''The opening of the Suez Canal, November 1869; a water gateway joins East and West,'' New York (1973), p.13</ref>. Í gengum söguna höfðu margar tilraunir verið gerðar til að tengja höfin tvö og má nefna faraóin Sesostris I um 1926 f.Kr sem tengdi rauðahafið og Nílánna saman. Fleiri leiðtogar tóku þátt í samskonar verkefnum meðal annars Darius I og rómverski keisarinn Trajan. Skurðurinn eins og við þekkjum hann nú er kemur samt ekki fram fyrr en á 19.öld.
 
Voru það helst Frakkar sem létu sig dreyma um þessari miklu framkvæmd, en Napólíon Bonapart skoðaði möguleikan á þessu til klekkja á Bretum með því að eiga betri samgögnuleið en þeir. Verkfræðingar hans misreiknuðu hinsvegar mælingarnar og töldu það óæskilegt. Seinna
 
'''Stjórnendur'''
 
Skurðinum er stjórnað af SCA (Suez Canal Athority), en það hefur verið starfrækt síðan skurðurinn var þjóðnýttur árið 1956. Á undan því höfðu Frakkar og Bretar átt meirihluta í skurðinum, en Egyptar höfðu selt Bretum sinn hluta til að borga skuldir sem höfðu safnast saman við byggingu mannvirkisins.
 
Framkvæmdir hófust [[25. apríl]] [[1859]] og lauk [[17. nóvember]] [[1869]] en þá var hann formlega opnaður.
 
{{Stubbur|landafræði}}