„Sandefjord“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
|Titill sveitarstjóra = Bæjarstjóri
|Sveitarstjóri = Bjørn Ole Gleditsch (H)
|Þéttbýli = Sandefjord, Andebu, Kodal, Høyjord, Stokke, Fossnes, Melsomvik, Brunstad.
|Þéttbýli =
|Póstnúmer = 0710
|Vefsíða = http://www.sandefjord.kommune.no/
Lína 17:
[[Mynd:Sandefjord komm.svg|thumb|Skjaldarmerki borgarinnar 1914-2017.]]
[[Mynd:Sandefjord Hvalfangstmonumentet.jpg|thumb|Hvalveiðaminnismerkið.]]
'''Sandefjord''' er borg og sveitarfélag í [[Vestfold]] í [[Noregur|Noregi]]. Íbúar voru þar tæp 63.000 árið 2018 en um 44.000 eru í Sandefjord sjálfri. Borgin er 110 km suðvestur af [[Ósló]] og hefur verið talin til stórborgarsvæðis höfuðborgarinnar.
 
Sandefjord er þekkt sögulega fyrir [[víkingar|víkinga]] og [[hvalveiðar]]. En [[Gaukstaðaskipið]] fannst árið 1880 við samnefndan fjörð. Sandefjord hefur verið kölluð hvalveiðihöfuðborg heimsins og er það hvalveiðisafn; ''Hvalfangstmuseet''.