Munur á milli breytinga „Sandefjord“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Sveitarfélag Noregi |Nafn = Sandefjord |Skjaldarmerki = Sandefjord komm 2017.svg |Kort = Norway_Vestfold_-_Sandefjord.svg |Fylki = Vestfold |Flatarmálssæti = |Flatarmál=433 |Man...)
 
|Vefsíða = http://www.sandefjord.kommune.no/
}}
 
[[Mynd:Sandefjord Vestfold 2018.png|thumb|Sandefjord.]]
[[Mynd:Sandefjord komm.svg|thumb|Skjaldarmerki borgarinnar 1914-2017.]]
[[Mynd:Sandefjord Hvalfangstmonumentet.jpg|thumb|Hvalveiðaminnismerkið.]]
 
'''Sandefjord''' er borg og sveitarfélag í [[Vestfold]] í [[Noregur|Noregi]]. Íbúar voru tæp 63.000 árið 2018. Borgin er 110 km suðvestur af [[Ósló]] og hefur verið talin til stórborgarsvæðis höfuðborgarinnar.