„Markús Árelíus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
 
==Fjölskylda==
Markús Árelíus var einbirni, sonur hjónanna [[Dómitía Lucilla|Dómitíu Lucillu]] og [[Markús Anníus Verus|Markúsar Anníusar Verusar]]. Dómitía var af efnuðu fólki komin. Markús Anníus Verus taldi [[Trajanus]] keisara til frænda sinna. Sjálfur var hann mágur [[Antónínus Píus|Antónínusar Píusar]]. Eftir dauða Markúsar Anníusar Verusar, [[25. febrúar]] [[138]], ættleiddi Antónínus Píus Markús Árelíus rétt eins og [[Lucius Versus]] son [[Aelius Versus|Aeliusar Versusar]].
 
==Keisari==
===Sameiginleg stjórn===
Við dauða Antónínusar Píusar [[7. mars]] [[161]] tók Markús Árelíus við krúnunnikeisaratign ásamt [[Lucius Versus|LuciusarLuciusi VersusarVersusi]]. Á þeim tíma var ill mögulegt að kljást hvort tveggjabæði við germanska þjóðflokka í norðri og á sama tíma og barist væri við PersaParþa í austri. Lucius Versus barðist við PersaParþa framan af valdaferli sínum. Hann giftist Lucillu dóttur Markúsar Árelíusar.
 
 
Árið [[177]] gerði Markús Árelíus [[Commodus]], son sinn, að Konsúl og stýrði rómaveldi með honum til dauðadags.
[[Image:Marek Aureliusz Kapitol.jpg|thumb|left|Stytta af Markúsi Árelíusi.]]
 
===Stríð===
====Germanir og Dóná====
Germanskir þjóðflokkar höfðu ráðist ítrekað á norðanverð landamæri [[Rómaveldi]]s. Sérstaklega inn í [[Gallía|Gallíu]] og yfir [[Dóná]]. Börðust Rómverjar undir stjórn Markúsar við germanska þjóðflokka á árunum [[169]] til [[175]] og [[178]] til [[180]], einkum við Marcomanni og Quadi 172 og 173 og svo við Sarmatia 174 og 174. Minntust menn þessara herferða með reisn. Í Róm var reist [[Súla Markúsar Árelíusar]] þar sem saga herferðanna var skráð.
 
====PersarParþar====
Lucius Versus barðist við PersaParþa um yfirráð yfir Armeníu og varðist árásum hins endurreista Persaveldisþeirra frá [[162]] til [[166]]. Lucius endurheimti Armeníu úr höndum PersaParþa árið [[164]]. PersarParþar voru lagðir að velli árið [[166]].
 
==Dauði==
Markús Árelíus andaðist [[17. mars]] [[180]] í herleiðangri gegn Marcomanni og Quadi hvar nú stendur [[Vín (Austurríki)|Vínarborg]]. Skömmu síðar voru Germönsku þjóðflokkarnir sigraðir.
Ýmsir álita að [[RómarfriðurPax Romana|Rómarfriði]] hafi lokið við andlát Markúsar Árelíusar.
 
[[Image:Arch Marcus Aurelius.jpeg|thumb|right|250px|Markús Árelíus bogagöng í [[Trípólí]]]]
Lína 79:
| titill = [[Keisari Rómaveldis]]
| frá = 161
| til = 180 <br> með Luciusi Verusi
}}
{{Töfluendir}}