„CD Tenerife“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Félagið hefur spilað 13 leiktíðir í [[La Liga|efstu deild (La Liga)]] og 42 leiktíðir í annarri deild. Síðast spilaði liðið í La Liga árið 2010. Út frá stigafjölda í fyrstu deild er liðið 28. besta knattspyrnulið Spánar (á þeim lista er [[Real Madrid]] efst), og var 137. besta knattspyrnulið 20. aldar í Evrópu skv. Alþjóðlega knattspyrnutölfræðifélaginu.
[[Mynd:Capitães_trocando_galhardetes_-_Antigo_Campo_dos_Barreiros,_1925.jpg|thumb|Leikur Tenerife á móti hinu portúgalska ADCD Nacional frá Madeira árið 1925.]]
Liðið hefur tvisvar lent í fimmta sæti í [[La Liga]] (1992–93 og 1995–96), það komst í undanúrslit í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu]] veturinn 1996–97, og sigrað Hans Gampers-bikarinn á móti [[FC Barcelona]] árið 1993. Mikill keppnisrígur helst milli íþróttafélags Tenerife og íþróttasambands [[Las Palmas de Gran Canaria|Las Palmas]].