„Hedy Lamarr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Í upphafi [[Seinni heimsstyrjöld|seinni heimsstyrjaldarinnar]] þróuðu hún og tónskáldið George Antheil saman aðferð til koma í veg fyrir að óvinur í hernaði truflaði sendingu á útvarpsbylgjum. Antheil hafði áður látið spila á 16 flygla samtímis í verki sínu ''Ballet Mechanique'' með svokölluðum píanóhólkum úr sjálfspilandi píanóum. Þau ákváðu að nota píanóhólkana til að senda fjöldann allan af útvarpsbylgjum, hver á sinni rás, og kallast sú aðferð bylgjuhopp. Hún kæmi í veg fyrir að óvinurinn gæti komist inni í sendinguna. Bandaríski sjóherinn gaf þessum uppgötvunum þeirra lítinn gaum þangað til á sjöunda áratugnum þegar Kúbudeilan stóð sem hæst. Þessi aðferð þeirra varð síðar grundvöllurinn að Bluetooth tækni og svipaðar aðferðir eru notaðar í WiFi tækni.
 
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
[[Flokkur:Bandarískir uppfinningamenn]]
 
{{fde|1914|2000|Lamarr, Hedy}}