„Ada Lovelace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sarabm13 (spjall | framlög)
m Breytti orðun og byggði betur uppá ensku greininni.
Sarabm13 (spjall | framlög)
m stafsettningarvilla
Lína 2:
[[Mynd:Ada Lovelace 1838.jpg|thumb|right|Ada Lovelace]]
 
'''Augusta Ada King''', greifynja af Lovelace ([[10. desember]] [[1815]] – [[27. nóvember]] [[1852]]) var Breskurbreskur stærfræðingur og skáld sem er einkum þekkt fyrir þýðingar sínar á lýsingu reiknivél ([[:en:Analytical_Engine|Analytical Engine]]) [[Charles Babbage]]. Hún var fyrst til að sjá að slíkar reiknivélar hefðu margfallt fleiri nýtingar umfram reikniaðgerðir og í þýðingunni skrifaði hún fyrsta [[Reiknirit|reikniritið]] sem ætlað var slíkri vél. Því er oft talað um að Ada hafi verið fyrsti forritarinn<ref>https://www.americanscientist.org/article/crowdsourcing-gender-equity<br /></ref><ref>https://www.americanscientist.org/article/crowdsourcing-gender-equity<br /></ref><ref>https://www.biography.com/people/ada-lovelace-20825323</ref>.
 
Reiknirit sem að Ada skrifaði var ætlað til þess að reikna út röð [[Bernoulli]] talna en vél Babbage var aldrei gerð.