„Frönsk stjórnsýsla utan Evrópu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Héruðin, sýslurnar og sveitarfélögin kallast „umdæmi“ ''(franska: collectivités territoriales)'', en það þýðir að þau hafa á að skipa bæði kjörnum fulltrúum og framkvæmdavaldi ólíkt því sem gildir um sýsluhverfin og kantónurnar.
Fimm af ofangreindum sýslum eru svonefndar „handanhafssýslur“ er falla saman við handanhafshéruðin fimm. Þau eru fullgildur hluti Frakklands (og þar með [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]) og hafa þannig að mestu sömu stöðu og sýslur á meginlandi Frakklands.
 
 
 
==Handanhafshéruð Frakklands==
 
Handahafshéruð Frakklands eru fimm (Franska: département d’outre-mer (DOM)):
 
Lína 41 ⟶ 38:
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Overseas France|mánuðurskoðað = 24. febrúar |árskoðað = 2019}}
[[Flokkur:Frönsk yfirráðasvæði| ]]