„Cathay Pacific“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 38 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q32141
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:CX First Class Suites 747 nose.jpg|thumb|right|Fyrsta farrými um borð í Cathay Pacific-þotu.]]
'''Cathay Pacific''' ([[kínverska]]: 國泰航空有限公司) er [[flugfélag]] sem hefur höfuðstöðvar sínar í [[Hong Kong]] og sinnir einkum flugi þaðan og frá [[Bangkok]] og [[Taipei]] til áfangastaða í 36 löndum.
 
Flugfélagið var stofnað í [[Shanghai]] [[24. september]] [[1946]] af Bandaríkjamanninum Roy C. Farrell og Ástralanum Sydney H. de Kantzow, sem báðir voru fyrrverandi herflugmenn. Nafnið Cathay Pacific er þannig til komið að Cathay er fornt heiti á [[Kína]] og draumur stofnendanna var vélar félagsins ættu eftir að fljúga yfir [[Kyrrahaf]]. Óhætt er að segja að sá draumur hafi ræst en það varð þó ekki fyrr en um 1980. Fram að því var eingöngu flogið innan Asíu.