„21. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
== Atburðir ==
* [[1377]] - [[Ríkharður 2.]] tók við sem Englandskonungur.
* [[1529]] - [[Orrustan við Landriano]]: [[Frans 1.]] Frakkakonungur]] beið ósigur fyrir her [[Karl 5. keisari|Karls 5. keisara]].
* [[1621]] - 27 tékkneskir aðalsmenn voru teknir af lífi á torgi í Prag vegna þátttöku sinnar í [[orrustan við Hvítafjall|orrustunni við Hvítafjall]].
* [[1809]] - [[Jörundur hundadagakonungur]] og [[Samuel Phelps]] komu til Reykjavíkur á skipinu ''Margaret & Anne''.