„Bandalag starfsmanna ríkis og bæja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfærði upplýsingar um bandalagið eftir 45. þing, sjá bsrb.is
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
→‎Saga BSRB: Uppfærði í kjölfar 45. þings
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 47:
==Saga BSRB==
 
SamtökinBandalagið voruvar stofnuðstofnað [[14. febrúar]] árið [[1942]] og voru þá félagar 1550 talsins. Aðildarfélögin við stofnunina voru 14 talsins, og fór stofnfundurinn fram á kennarastofu Austurbæjarskólans. Fyrsti formaðurinn var [[Sigurður Thorlacius]]. Ári eftir stofnunina voru fyrstu lögin um [[lífeyrissjóður|lífeyrissjóði]] sett og þótt það góður árangur svo ungra samtaka. Af öðrum áföngum í baráttunni fyrir kjararéttindum má nefna setningu laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna [[1954]], samið var um [[verkfall]]srétt [[1976]] og var hann nýttur til allsherjarverkfalla [[1977]] og [[1984]]. Núverandi formaður BSRB er [[ElínSonja BjörgÝr JónsdóttirÞorbergsdóttir]].
 
==Aðildarfélög==