Munur á milli breytinga „Nadia Murad“

547 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
{{Persóna
[[Mynd:Nadia Murad 2017 (cropped).jpg|thumb|right|Nadia Murad árið 2017.]]
| nafn = Nadia Murad
| búseta =
| mynd = Nadia Murad 2017 (cropped).jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti = Nadia Murad árið 2017.
| fæðingardagur = 1993
| fæðingarstaður = [[Kocho]], [[Írak]]
| þjóðerni = [[Írak|Írösk]] ([[Jasídar|jasídísk]])
| þekkt_fyrir =
| starf = Mannréttindafrömuður
| trú =
| maki = Abid Shamdeen
| verðlaun = [[Sakarov-verðlaunin]] (2016)<br>[[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (2018)
| foreldrar =
| undirskrift =
| heimasíða = https://nadiasinitiative.org
}}
'''Nadia Murad Basee Taha''' ([[kúrdíska]]: نادیە موراد باسی تەھا; [[arabíska]]: نادية مراد باسي طه; f. 1993) er [[Jasídar|jasídísk]]-[[Írak|íraskur]] mannréttindafrömuður og aðgerðasinni sem er búsett í Þýskalandi. Henni var rænt og haldið í kynlífsánauð af [[Íslamska ríkið|íslamska ríkinu]] í þrjá mánuði árið 2014. Árið 2018 hlutu þau [[Denis Mukwege]] [[friðarverðlaun Nóbels]] fyrir baráttu þeirra gegn kyn­ferðis­brot­um í stríði.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/mukwege-og-murad-hljota-fridarverdlaun-nobels|titill=Mukwege og Murad hljóta friðarverðlaun Nóbels|safnslóð=|safnár=|safnmánuður=|höfundur=|eftirnafn=|fornafn=|höfundatengill=|meðhöfundar=|ár=2018|mánuður=5. október|ritstjóri=|tungumál=|snið=|ritverk=|bls=|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=6. október|árskoðað=2018|tilvitnun=}}</ref> Murad er fyrsti Írakinn sem hefur hlotið Nóbelsverðlaun. Hún er jafnframt næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn frá upphafi, á eftir [[Malala Yousafzai|Malölu Yousafzai]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/afdrifarik-erfdaskra-alfreds-nobel|titill=Afdrifarík erfðaskrá Alfreds Nobel|safnslóð=|safnár=|safnmánuður=|höfundur=|eftirnafn=|fornafn=|höfundatengill=|meðhöfundar=|ár=2018|mánuður=5. október|ritstjóri=|tungumál=|snið=|ritverk=|bls=|útgefandi=RÚV|mánuðurskoðað=6. október|árskoðað=2018|tilvitnun=}}</ref>