„Sitka (Alaska)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 6:
 
Rússar stofnuðu borgina árið 1799 en árið 1803 réðust Tlingit-frumbyggjar og drápu marga þeirra. Alexander Baranov, landstjóri rússnesku Ameríku réðst til atlögu árið eftir með sprengjum meðal annars. Eftir 2 daga umsátur gáfust Tlingit-frumbyggjar upp. Ætlunin var að gera Sitka að höfuðborg rússnesku Ameríku. Bandaríkin keyptu síðan Alaska árið 1867. Árið 1910 var bærinn tvískiptur eftir þjóðernislínu; um 500 landnemar bjuggu einum megin og sami fjöldi af Tlingit bjuggu öðrum megin.
 
{{Stubbur|landafræði}}
 
==Heimild==
{{commonscat|Sitka, Alaska }}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Sitka, Alaska|mánuðurskoðað= 21. feb.|árskoðað= 2019 }}
 
{{Stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:Borgir í Alaska]]