Munur á milli breytinga „Alaska“

25 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
(lagfæring)
(→‎Samfélag: tengill)
Tæplega 740.000 manns búa í Alaska ([[2017]]).<ref>[http://quickfacts.census.gov/qfd/states/02000.html State & County QuickFacts] United States census bureau. Skoðað 20. febrúar, 2016.</ref> Höfuðborgin er [[Juneau]]. Langflestir búa í borginni [[Anchorage]] eða um 300 þúsund manns. Eina borgin inni í landi er [[Fairbanks]]. <br> Um 67% íbúa eru hvítir, 15% frumbyggjar, 5% asíubúar og 3% svartir. Í dag lifa íbúarnir aðallega á fiskveiðum, olíu- og jarðgasframleiðslu auk skógarhöggs.<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=2467 Hvað borguðu Bandaríkjamenn fyrir Alaska þegar þeir keyptu það?] Vísindavefur. Skoðað 20. febrúar, 2016</ref> Ferðaþjónusta er einnig mikilvæg.
 
Samgöngur í suðausturhluta fylkisins eru að miklu leyti með ferjum þar sem vegir eru af skornum skammti. [[Alaska-lestarkerfið|Lestarsamgöngur takmarkast við svæðið norðan og sunnan við Anchorage]]; frá Fairbanks að Kenai-skaga.
 
=== Tengt efni ===