„Hlaupár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hlaupár''' eru [[ár]] þar sem auka [[Sólarhringur|degi]] eða [[mánuður|mánuði]] er bætt við [[almanaksár]] til að leiðrétta skekkju í [[tímatal]]i, sem orsakast af því að árstíðaárið er í raun og veru um 365,2422... dagar. Í [[Gregoríska tímatalið|Gregoríska tímatalinu]] koma þau að meðaltali upp á rúmlega 4 ára og 45 daga fresti. Önnur ár eru [[almennt ár|almenn ár]].
 
Helgi.R.Þórarinsson
 
== Hlaupár í ýmsum tímatölum ==