„Egill Helgason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Egill Óskar Helgason''' (f. 9. nóvember 1959) er [[Ísland|íslenskur]] [[blaðamaður]], spjallþáttastjórnandi og umsjónarmaður [[sjónvarp]]sþáttanna ''[[Silfur Egils (sjónvarpsþáttur)|Silfurs Egils]]'' og ''[[Kiljan (sjónvarpsþáttur)|Kiljunnar]]'' á [[RÚV]].
 
Egill hóf fjölmiðlaferill sinn með skrifum í ''[[Alþýðublaðið|Alþýðublaðinu]]''. Þáttur hans, ''Silfur Egils'', hóf göngu sína á [[Skjár Einn|Skjá Einum]] 1999 fyrir [[Alþingiskosningar 1999|kosningarnar]] það ár. Egill keypti höfundaréttinn að [[vörumerki]]nu „Silfur Egils“ í maí 2005 og færði þáttinn yfir til [[Stöð 2]]. Þátturinn hóf svo göngu sína [[RÚV]] áður en hann hætti árið 2013. Egill starfar nú hjá RÚV og stýrir með bókmenntaþættinum ''Kiljunni''.