Munur á milli breytinga „Evra“

157 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
Bætt við heimild
(Bætt við grein um Evru. Byggt á ensku greininni)
(Bætt við heimild)
Evran er einnig notuð opinberlega af stofnunum Evrópusambandsins, ásamt fjórum Evrópskum smáríkjum sem ekki hafa aðild að Evrópusambandinu, auk þess að vera einhliða notuð sem gjaldmiðill Montenegro og Kosovo. Utan Evrópu nota ýmis stjórnsýslusvæði sem tilheyra ríkjum Evrópusambandsins evru sem gjaldmiðil. Þess utan notuðu 240 milljónir manna utan Evrópu gjaldmiðla sem eru bundin við evruna.
 
Evran er önnur mesta notaða varasjóðsmynt heims á Bandaríkjadal, auk þess að næst mest gjaldmiðillinn á gjaldeyrismörkuðum heimsins eftir Bandaríkjadal. Samkvæmt Alþjóða gjaldeyrissjóðnumAlþjóðagjaldeyrissjóðnum er 20,48% af gjaldeyrisvarasjóðum heims í Evru og hefur farið hækkandi síðari ár. 61,94% af gjaldeyrisvarasjóðum er í Bandaríkjadal.<ref>http://data.imf.org/?sk=E6A5F467-C14B-4AA8-9F6D-5A09EC4E62A4 | Upplýsingavefur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stærstu varasjóðsmyntir heims </ref>
 
== Lönd sem nota evru sem gjaldmiðil ==
2.224

breytingar