„Vökvabrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bætti inn öðrum íslenskum nöfnum, og bætti við ensku nafni
Dagvidur (spjall | framlög)
Innga
 
Lína 1:
[[Mynd:HydroFrac2.svg|thumb|right|Skýringarmynd sem sýnir borun eftir náttúrulegu gasi með vökvabroti.]]
'''Vökvabrot''' (e: fracking), einnig nefnt bergbrot eða setsundrun, er [[verkfræði]]leg aðferð til þess að vinna [[náttúrulegtörva gas]]rennsli djúptvökva úrinn jörðuí niðriborholur, til að mynda olíu og gass. Vökva er dælt ofan í holurnar þar til bergið springur og greiðari leið fæst að því sem borað er eftir.
 
ÞáBoraðar eru boraðar djúpar holur ofan í [[jarðlög]]in, sem ganga í töluverðar vegalengir í lárétta átt eftir að nokkru dýpi hefur verið náð, og miklu magni af vatni er dælt niður til þess að sprengja upp berg og losa þannig um gasbirgðir sem annars sætu fastar.
 
Þessi aðgerð er kostnaðarsöm en er framkvæmd víða í Bandaríkjunum og víðar. Í Evrópu hefur hún mætt nokkurri mótstöðu [[umhverfisvernd]]arhópa sem hafa áhyggjur af því að með henni gætu [[vatnsból]] sem notuð eru til [[manneldi]]s mengast til lengri tíma og orðið ónothæf.