Munur á milli breytinga „Ísland“

m
ekkert breytingarágrip
m (Laga hlekk á aðgreiningarsíðu og hlekki á önnur wiki)
m
Ísland var ekki sett undir erlend ríki fyrr en næstum fjórum [[öld]]um eftir að það var fyrst numið. Þá fór svo að [[Listi yfir Noregskonunga|Noregskonungur]] náði landinu undir sína krúnu árið 1262. Síðar varð Ísland svo hluti af [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]] árið 1397, en [[Danmörk|danskir]] þjóðhöfðingar höfðu verið yfir Noregi og Íslandi frá 1380.
 
[[Svíþjóð]] leysti sig úr þessu sambandi árið 1523, og hét það þar eftir [[Dansk-norska ríkið]] og var gjarnan kallað Danaveldi. Seinna við aldamót [[18. öld|18.]] og [[19. öld|19. aldar]], í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] svokölluðu, reyndu Svíþjóð og Danmörk að halda hlutleysi sínu og árið 1800 gengu bæði löndin í svokallað ''Samband vopnaðs hlutleysis'' <small>[[:En:Second League of Armed Neutrality|(en)]] [[:Da:Væbnede neutralitetsforbund|(da)]]</small>.
[[Mynd:Denmark-Norway in 1780.svg|300px|thumb|left|Kort sem sýnir umfang Dansk-norska ríkisins um 1780]]