Munur á milli breytinga „Konudagur“

168 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
==Konudagsblóm==
Sú hefð að menn gefi konum blóm í tilefni konudagsinns virðist hafa hafist um miðjan sjötta áratug síðustu aldar en þá tóku blómasalar að auglýsa konudagsblóm. Þórður á Sæbóli í Kópavogi mun hafa verið upphafsmaður þess en fyrsta blaðaauglýsingin sem hefur fundist frá Félagi garðyrkjubænda og blómaverslana er frá 1957.
 
== Konudagur á næstu árum ==
* 2019 - 24. febrúar
* 2020 - 23. febrúar
* 2021 - 21. febrúar
 
== Tengt efni ==
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|7101|Hver er uppruni og saga konudagsins?}}
* [https://www.dagarnir.is/ Íslenska dagatalið (til ársins 2037)]
 
[[Flokkur:Dagatal]]
486

breytingar