Munur á milli breytinga „Salat (matargerð)“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: :''Um jurtina, sjá salat.'' thumb|250px|Salat með [[jöklasalati, gúrku, vorlauk, rauðrófu, ólífa|ól...)
Merki: 2017 source edit
 
m
 
'''Salat''' er réttur sem samanstendur af litlum matarbitum, oftast grænmeti. Salöt eru oft borin fram köld eða við stofuhita, en sum salöt eins og [[þýskt kartöflusalat]], eru borin fram heit. Orðið ''salat'' má rekja til [[latneska|latnesku]] ''salatus'' „saltaður“.
 
Grunnur margra salata er af laufgrænmeti svo sem [[jöklasalat]], [[klettasalat]], [[grænkál]] eða [[spínat]], en aðrir tegundir svo sem [[ávaxtasalat]], baunasalat, túnfisksalat og [[fattoush]] eru líka til. Ofan erá salatsalatið er hellt sósu, sem nefnist [[dressing]], sem er oft nokkurs konar blanda af olíu og ediki.
 
Salat má borða sem forrétt, aðalrétt, meðlæti eða efirrétt.
18.067

breytingar