„Dressing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Lagaði tengil
Merki: 2017 source edit
 
Lína 1:
[[Mynd:Garlic dressing.jpg|thumb|250px|Hvítlauksdressing]]
 
'''Dressing''' eða '''salatsósa''' er [[sósa]] sem er notuð í [[salat (matargerð)|salöt]] og líka í [[hamborgari|hamborgara]]. Til eru ýmiss konar dressingar en þær skiptast í þrjá flokki: ediksdressingar, rjómakenndar dressingar og eldaðar dressingar. Ediksdressingar innihalda einhvers kona [[olía|olíu]] og [[edik]] ásamt [[krydd]]um, [[salt]]i, [[pipar]]i, [[sykur|sykri]] og öðrum bragðefnum. Rjómakenndar dressingar innihalda oftast [[majónes]] en getur líka innihaldið [[jógúrt]], [[sýrður rjómi|sýrðan rjóma]], [[crème fraîche]] eða [[mjólk]] sem aðalhráefni. Eldaðar dressingar eru svipaðar rjómakenndum dressingum en eru þykknaðar með [[eggjarauða|eggjarauðum]] í staðinn fyrir majónes eða [[mjólkurafurð]].
 
== Tegundir ==