„Harðhveiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 46:
}}
 
'''Harðhveiti'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=11733|titill=Hugtakasafn – „harðveiti“|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=16. febrúar}}</ref> eða '''dúrumhveiti''' (úr [[latneska|latnesku]] ''durum'' „harður“, [[fræðiheiti]]: ''Triticum durum'' eða ''Triticum turgidum'' undirt. ''durum'') er [[litningur|þrílitna]] [[hveiti]]tegund og annaðönnur mest ræktaræktuð hveititegund á eftir [[brauðhveiti]] (''Triticum aestivum''). Framleiðsla harðhveitis jafngildir samt einungis 5-75–7% heimsframleiðslu áhveitiframleiðslu hveitiheimsins.

Harðhveiti var ræktað af [[emmerhveiti]] (''Triticum dicoccum''), tegund sem ræktuð var í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]] um það bil 7000 f.Kr., með [[kynbætur|kynbótum]]. Harðhveiti er algengasta hveititegund í Austurlöndum nær.
 
Eins og nafnið gefur til kynna er harðhveiti ein harðasta hveititegund. Kornið er erfitt að mylja og fræið inniheldur mikla [[sterkja|sterkju]]. Þess vegna hentar harðhveiti vel í [[semólína|semólínu]] og [[pasta]], en er of veikt í [[brauð]]. Þótt harðhveiti innihaldi mikið [[prótein]] er það ekki mjög sterkt (þ.e. að það myndar ekki sterkt [[glúten]]net í deiginu).