„Skóggangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skóggangur''' var ein þriggja tegunda refsinga sem beitt var á þjóðveldisöld samkvæmt lögum Grágásar og var þyngst þeirra. Þeir sem dæmdir voru sekir [[skó...
 
Tengill settur á "Skógarmaður" fyrir "Skógarmenn"
Lína 1:
'''Skóggangur''' var ein þriggja tegunda [[refsing]]a sem beitt var á [[þjóðveldisöld]] samkvæmt lögum [[Grágás]]ar og var þyngst þeirra. Þeir sem dæmdir voru sekir [[Skógarmaður|skógarmenn]] nutu ekki lengur [[réttarvernd]]ar, voru griðlausir og útskúfaðir úr samfélaginu og réttdræpir hvar sem til þeirra náðist. Skóggangur var refsing sem beitt var í [[Noregur|Noregi]] og þar lögðust menn út í skógum en hér í óbyggðum. Af þekktum íslenskum skóggangsmönnum má nefna [[Gísli Súrsson|Gísla Súrsson]] og [[Grettir sterki|Gretti Ásmundarson]].
 
[[Flokkur:Íslensk lög]]