„Sýklalyf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.11.4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Penicillin core.svg|thumb|220px|[[Penisillín]], fyrsta sýklalyfið uppgötvað af [[Alexander Fleming]] árið 1928]]
'''Sýklalyf''' (einnig '''fúkalyf''' eða '''fúkkalyf''') á vanalega við [[efni]] sem drepa eða hindra vöxt [[gerlar|gerla]] (''baktería''),<ref>{{cite book|author=Davey PG|chapter=Antimicrobial chemotherapy|editor=Ledingham JGG, Warrell DA|title=Concise Oxford Textbook of Medicine|publisher=Oxford University Press|location=Oxford|pages=1475|year=2000|isbn=0192628704}}</ref> og eru sýklalyf undirflokkur [[örverueyðandi efni|örverueyðandi efna]]. Fyrsta sýklalyfið sem fannst var [[penisillín]] en það var skoski líffræðingurinn [[Alexander Fleming]] sem fyrstur var til þess að finna efnið penisillin af tilviljun í [[mygla|myglu]] sem hafði ræktast upp í rannsóknarstofuni hjá honum árið 1928.

Eftir það hafa verið þróuð mörg sýklalyf með mismunandi virkni. Til eru bæði svokölluð sérvirk sýklalyf sem verka þá á ákveðnar bakteríur sem valda sýkingum en láta aðra bakteríu flóru í friði og síðan eru breiðvirk sýklalyf sem „drepa allt“.<ref>Karl G. Kristinnsson, 1989.</ref>
 
Röng eða of mikil notkun sýklalyfja getur leitt til [[Sýklalyfjaónæmi|sýklalyfjaónæmis]]. [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] telur sýklalyfjaónæmi vera helstu heilbrigðisógnina á heimsvísu.<ref name="landlæknir">{{vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/syklalyfjaonaemi-syklalyfjanotkun/|titill=Sýklalyfjaónæmi og sýklalyfjanotkun|útgefandi=Embætti landlæknis|mánuðurskoðað=15. febrúar|árskoðað=2019}}</ref>
== Fjórflokkun sýklalyfja ==