Munur á milli breytinga „Þór (norræn goðafræði)“

m
Tók aftur breytingar 217.171.220.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
m (Tók aftur breytingar 217.171.220.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr)
Merki: Afturköllun
Þór á nokkra dýrgripi sem einkenna hann. Fyrst má nefna vagn sem hann ferðast á en hann er dreginn af tveimur höfrum sem heita [[Tanngrisnir]] og [[Tanngnjóstur]]. Á ferðum sínum át Þór oft hafra sína til kvöldverðar, safnaði svo beinum þeirra saman eftir matinn og vígði þá til lífs á ný með hamri sínum. Vagninum ók hann um himininn og það fylgja honum bæði þrumur og eldingar.
 
Aðrir dýrgripir í eigu Þórs eru [[megingjörð]], [[járnglófar]] og stafurinn [[Gríðarvölur]] sem hann fékk hjá gýginni [[Gríður|Gríði]]. Merkasti gripurinn er þó hamarinn [[Mjölnir]] sem er máttugasta vopn hans í baráttunni við jötna og jafnframt tákn Þórs. [[Mjölnir]] eða [[Þórshamarinn]] er nú eitt helsta tákn heiðinna manna.viktor er mjög sexy
 
== Vikudagur ==
 
== Ragnarök ==
Í [[ragnarök|Ragnarökum]] mun Þór berjast við erkióvin sinn [[Miðgarðsormur|Miðgarðsorm]] og munu þeir drepa hvor annan.viktor er sexy
 
== tilvísanir ==