„Norður-Makedónía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 59:
Um 2/3 hlutar íbúa tala makedónsku sem móðurmál en um fjórðungur talar [[albanska|albönsku]]. Albönskumælandi íbúar eru í meirihluta í mörgum sveitarfélögum í norðvesturhluta landsins. Önnur minnihlutamál sem töluð eru í landinu eru [[tyrkneska]], [[rómamál]], [[serbneska]] og [[bosníska]]. [[Makedónskt táknmál]] nýtur opinberrar viðurkenningar sem móðurmál heyrnarlausra.
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur|landafræði}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
 
[[Flokkur:Lýðveldið Makedónía]]