Munur á milli breytinga „Endurheimt votlendis“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Endurheimt votlendis''' er sú aðgerð að koma landi sem áður var framræstu votlendi aftur í upprunalegt horf. Víða hefur votlendi verið framræst til n...)
Merki: 2017 source edit
 
m
Merki: 2017 source edit
Nýlega hefur endurheimt votlendis skapað sér sess í loftlagsstefnu Íslands. Talið er að um það bil 73% af losun kolefnis af manna völdum á Íslandi má rekja til framræslu votlendis en áætlað er að 20% af grónu flatarmáli landsins sé votlendi.<ref name="ruv1">{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/endurheimt-votlendis-kostar-milljarda|titill=Endurheimt votlendis kostar milljarða|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=18. janúar 2018}}</ref><ref name="landgræðsla" /> Áætlað er að um það bil 50% votlendis á Íslandi hafi verið framræst (jafngildi 4.200 km²). Þorri framræsts votlendis (jafngildi 3.600 km²) liggur utan túna og skóglendis og hentar því hugsanlega vel til endurheimtar.<ref name="landgræðsla" />
 
[[Landgræðslan]] fer með framkvæmd á endurheimt votlendis.<ref name="landgræðsla2landgræðsla" /> Í apríl 2018 tók Votlendissjóðurinn til starfa. Tilgangur sjóðsins er að styrkja endurheimt votlendis á Íslandi til þess að landið geti staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. [[Guðni Th. Jóhannesson]] forseti Íslands er verndari sjóðsins.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180439884|titill=Votlendissjóður tekur til starfa|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetning=30. apríl 2018}}</ref>
 
== Heimildir ==
18.177

breytingar