„Vatnsleysuströnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Kalfatjarnarkirkja.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jcb.
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Vatnsból skortir ekki á ströndinni eins og ætla mætti af nafninu, í hrauninu meðfram ströndinni kemur víða upp ferskvatn en inn til landsins finnst það ekki. Upp af ströndinni sunnanverðri liggur [[Strandarheiði]]. Þar var áður beitiland, grasi og kjarri vaxið, en heiðin er nú mikið til gróðurlaus. Víða á Vatnsleysuströnd er að finna fornar minjar, ekki síst rústir verbúða og annarra mannvirkja sem tengjast útgerð og í Strandarheiði eru [[sel]]tóftir og forna [[fjárborg]]in [[Staðarborg]], 2-3 km frá Kálfatjörn. Hún er friðlýst.
 
== TengillTenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3220634 Vatnsleysuströnd„Vatnsleysuströnd að leggjast í eyði?], Alþýðublaðiðgrein í Alþýðublaðinu 1977]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3553178 „Suður með sjó“; grein í Sunnudagsblaði Tímans, 1964]
 
[[Flokkur:Gullbringusýsla]]