„Þýsku riddararnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Akigka (spjall), breytt til síðustu útgáfu CommonsDelinker
Merki: Afturköllun
m Tók aftur breytingar Berserkur (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:Template - Grand Master of the Teutonic Order.svg|thumb|right|Skjaldarmerki Þýsku riddaranna.]]
'''Þýsku riddararnir''' ([[latína]] ''Ordo domus Sanctæ Mariæ Theutonicorum Hierosolymitanorum'', [[þýska]] ''Orden der Brüder vom Deutschen Haus St. Mariens in Jerusalem'' eða ''Der Deutsche Orden'') var þýsk [[riddarar]]egla sem enn er við líðilýði en nú sem kaþólsk trúarregla.
 
Reglan var stofnuð til að aðstoða kristna menn í [[pílagrímsferð]]um til [[Landið helga|Landsins helga]] og einnig til að koma á fót sjúkrahúsum og hælum til að annast særða og sjúka. Meðlimir reglurnar voru yfirleitt kallaðir Þýsku riddararnir eða tevtónsku riddararnir. Reglan var alltaf tiltölulega fámenn en var styrkt með sjálfboðaliðum eða [[málaliði|málaliðum]] þegar á þurfti að halda.