„Karl 1. Austurríkiskeisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 31:
Þrátt fyrir mjög erfiðar kringumstæður hleypti Karl á stjórnartíð sinni af stokkunum ýmsum samfélagslöggjöfum sem einkenndust af kristinni félagshyggju.
 
Eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar neyddist Karl til þess að segja af sér sem keisari. Árið 1921 reyndi hann tvívegis að snúa aftur til UnverjalandUngverjalands og endurheimta konungskrúnu sína þar. [[Miklós Horthy]], sem var þá orðinn [[ríkisstjóri]] yfir Ungverjalandi, lét vísa Karli burt frá landinu til þess að geta sjálfur haldið í völdin, enda óttaðist hann að nágrannaríkin myndu gera innrás ef tilraun yrði gerð til að endurreisa [[Habsborgaraveldið]] með því að eftirláta Karli krúnu sína.
 
Eftir misheppnaðar tilraunir sínar til að endurheimta krúnuna ferðaðist Karl með bresku skipi í útlegð til [[Madeiraeyjar|Madeiraeyja]] í [[Portúgal]]. Hann lést þar fáeinum mánuðum eftir komu sína, aðeins 34 ára gamall.