„Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m wikidata interwiki
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Teheran conference-1943.jpg|thumb|right|Hinir „þrír stóru“: [[Jósef Stalín]], [[Franklin D. Roosevelt]] og [[Winston Churchill]], leiðtogar bandamanna í heimsstyrjöldinni.]]
'''Bandamenn''' í [[Síðari heimsstyrjöldin|Síðari heimsstyrjöldinni]] voru þau ríki sem börðust gegn [[Öxulveldin|Öxulveldunum]]. Til bandamanna teljast aðallega [[Bretland]], [[Frakkland]], [[Sovétríkin]], [[Kína]] og [[Bandaríkin]] en fleiri smærri þjóðir voru líka hluti af bandalaginu.
 
Lína 16 ⟶ 17:
 
== Ríki sem á einhverjum tímapunkti voru hluti af bandamönnum í seinni heimstyrjöldinni ==
[[Mynd:Map of participants in World War II.png|thumb|right|Bandamenn í grænum lit, Öxulveldin í bláum. Ríki sem gengu í lið með bandamönnum eftir [[Árásin á Perluhöfn|árásina á Perluhöfn]] eru í ljósgrænum lit.]]
Fyrir utan þau ríki sem komu fram áður eru mjög mörg sem teljast hluti af bandamönnum. Þess ber þó að geta að eftir að ljóst var orðið að Þjóðverjar myndi tapa stríðinu í Evrópu og Japanir í Kyrrahafi og ákveðið hafði verið a stofna [[Sameinuðu þjóðirnar]] voru sett þau inngönguskilyrði að viðkomandi ríki lýsti Öxulveldunum stríð á hendur. Flest löndin á listanum lögðu ekkert fram til stríðsrekstursins.