„Buddy Holly“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 49 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5977
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Buddy Holly cropped.JPG|thumb|Buddy Holly]]
'''Charles Hardin Holley''', betur þekktur sem '''Buddy Holly''' ([[7. september]] [[1936]] – [[3. febrúar]] [[1959]]) var [[BNA|bandarískur]] [[söngvari]] og [[lagahöfundur]] og einn af frumkvöðlum [[rokk]]sins. Hann sló fyrst í gegn með laginu „That'll Be the Day“ sem hann tók upp með hljómsveit sinni [[The Crickets]] árið [[1957]] (árið áður hafði hann tekið lagið upp fyrir [[Decca]] en það hafði ekki náð hylli). Hann var þekktur fyrir sérkennilegan „[[hiksti|hikstandi]]“ söngstíl í lögum eins og „That'll Be the Day“, „Peggy Sue“ og „Not Fade Away“. Hann lést í [[flugslys]] þann 3 febrúar árið 1959, einu og hálfu ári eftir að hann sló í gegn. Með í flugvélinni voru þeir [[Ritchie Valens]] og [[The Big Bopper]].