„Ríkini“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LinusOrri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
LinusOrri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Ríkini''' (eða Richini) var franskur[[Frankar|frankneskur]] [[munkur]] sem kenndi söng og söngfræði á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] á 12. öld. Það er fyrsta heimild um söngkennslu á landinu. [[Jón Ögmundarson|Jón Ögmundsson]], fyrsti biskup á Hólum, fékk hann til landsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://skemman.is/bitstream/1946/3861/1/Stefan_Valmundsson_Hljodfaeri_fixed.pdf|titill=Hljóðfæri á Íslandi fram yfir aldamótin 1900|höfundur=Stefán Valmundsson|ár=2009}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://glatkistan.com/2015/01/19/richini/|titill=Richini (11. öld)|höfundur=Helgi J|ár=2015|útgefandi=Glatkistan}}</ref>
 
==Heimildir==