Munur á milli breytinga „Bræðralag múslima“

ekkert breytingarágrip
|vefsíða = [http://www.ikhwanweb.com]
}}
'''Bræðralag múslima''' (جماعة الإخوان المسلمين eða ''Jamāʻat al-Ikhwān al-Muslimīn'' á [[Arabíska|arabísku]]) eru alþjóðasamtök [[Íslamismi|íslamista]] af [[súnní]]-trú sem stofnuð voru árið 1928 af egypska kennaranum [[Hassan al-Banna]]. Yfirlýst markmið samtakanna er að koma á [[Sjaríalög]]um sem „grundvelli stjórnar á málefnum ríkis og þjóðfélags“ og í öðru lagi að „sameina íslömsk lönd og ríki, sérstaklega Arabaríki, og frelsa þau undan erlendri [[Heimsvaldastefna|heimsvaldshyggju]].“<ref name="ikhwanweb1">{{cite webVefheimild|url=http://www.ikhwanweb.com/article.php?id=813|titletitill=The Principles of The Muslim Brotherhood}}</ref> Bræðralagið og undirdeildir þess starfa í ýmsum löndum sem lögmætar stjórnmálahreyfingar, en hafa verið skilgreind sem [[hryðjuverk]]asamtök í [[Barein]],<ref>{{cite webVefheimild|url=http://www.bna.bh/portal/en/news/609752|titletitill=Bahrain News Agency - Bahrain backs Saudi Arabia, UAE, Foreign Minister says|publisher=|accessdatemánuðurskoðað=24. maí |árskoðað=2018}}</ref><ref>{{cite webVefheimild|url=http://www.aa.com.tr/en/news/304220--bahrain-fm-reiterates-stance-on-muslim-brotherhood|titletitill=Bahrain FM reiterates stance on Muslim Brotherhood|authorhöfundur=Anadolu Ajansı (c) 2011|publisher=|accessdatemánuðurskoðað=24. maí |árskoðað=2018}}</ref> [[Egyptaland]]i,<ref name="EgyptGovtDeclaresTerrorist">{{cite newsVefheimild|url=http://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-25515932|titletitill=Egypt's Muslim Brotherhood declared 'terrorist group'|publisherútgefandi=Bbc.co.uk|datemánuður=25. December desember|ár=2013|accessdatemánuðurskoðað=24. maí |árskoðað=2018}}</ref> [[Rússland]]i,<ref name="base.consultant.ru">{{cite webvefheimild|url=http://base.consultant.ru/cons/cgi/online.cgi?req=doc;base=EXP;n=257852|titletitill=Resolution of the State Duma, 2 December 2003 N 3624-III GD "on the Application of the State Duma of the Russian Federation" on the suppression of the activities of terrorist organizations on the territory of the Russian Federation|publisherútgefandi=[[Consultant Plus]]|languagetungumál=ru|deadurl=yes[[rússneska]]|archiveurlsafnslóð=https://web.archive.org/web/20160101081242/http://base.consultant.ru/cons/cgi/online.cgi?req=doc%3Bbase%3DEXP%3Bn%3D257852|archivedatesafnmánuður=24. maí |safnár=2018|df=dmy-all}}</ref> [[Sýrland]]i,<ref name="SyriaTerror">{{cite webVefheimild|url=http://www.hurriyetdailynews.com/assad-says-factors-not-in-place-for-syria-peace-talks.aspx?pageID=238&nID=56611&NewsCatID=352|publisherútgefandi=[[Hurriyet]] (AFP)|titletitill=Assad says 'factors not in place' for Syria peace talks|accessdatemánuður=24. maí |ár=2018|datemánuðurskoðað=21. October október|árskoðað=2013}}</ref> [[Sádi Arabía|Sádi Arabíu]]<ref>{{cite web|url=http://www.bbc.com/news/world-middle-east-26487092?print=true|title=Saudi Arabia declares Muslim Brotherhood 'terrorist group'| accessdate=24. maí 2018| publisher=BBC}}</ref> og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin|Sameinuðu arabísku furstadæmunum]].<ref name="Alaa Shahine and Glen Carey, Bloomberg News">{{cite news|url=https://www.bloomberg.com/news/2014-03-09/u-a-e-supports-saudi-arabia-against-qatar-backed-brotherhood.html|author1=Alaa Shahine |author2=Glen Carey, Bloomberg News |lastauthoramp=yes |publisher=Bloomberg News|title=U.A.E. Supports Saudi Arabia Against Qatar-Backed Brotherhood|accessdate=24. maí 2018 |date=9. mars 2014}}</ref> Árið 2016 og aftur árið 2017 var lögð fram þingsályktun á [[Bandaríkin|bandaríska]] þinginu sem lýsir Bræðralaginu og tengslahópum þess sem hryðjuverkasamtökum. Bræðralagið hefur jafnan notið vinsælda vegna starfs síns í velferðar- og menningarmálum en aldrei hlotið náð yfirvalda.<ref name="frettabladid">{{cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6136133|title=Óvissa um lýðræðið í Egyptalandi|publisher=''Fréttablaðið''|date=5. júlí 2013|accessdate=24. maí 2018}}</ref> Bræðralagið lýsir sjálfu sér sem „friðsamlegri og lýðræðislegri hreyfingu“.<ref>{{cite web|url=http://ikhwanweb.com/article.php?id=31672|title=Muslim Brotherhood Rejects Al-Sisi As True Tyrant; Vows to Continue Peaceful Protest Action - Ikhwanweb|publisher=|accessdate=24. maí 2018}}</ref><ref>{{cite web|url=http://ikhwanweb.com/article.php?id=31668|title=Pro-Democracy National Alliance Vows Escalated Peaceful Protests Across Egypt - Ikhwanweb|publisher=|accessdate=24. maí 2018}}</ref>
 
Slagorð Bræðralags múslima hljóðar þannig: „Allah er takmark okkar; Spámaðurinn [Múhameð] er leiðtogi okkar; Lögmál okkar er Kóraninn; Jihad er okkar leið; dauði fyrir Allah er okkar hæsta von.“
* Cynthia Farahat, “The Muslim Brotherhood, Fountain of Islamist Violence”, The Middle East Quarterly, 2017, http://www.meforum.org/6562/the-muslim-brotherhood-fountain-of-islamist, sótt 23.5.2018
{{stubbur}}
[[Flokkur:Egypsk stjórnmál]]
[[Flokkur:Íslamismi]]
[[Flokkur:Stofnað 1928]]