„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

→‎Þolmynd: Fæ ekki séð að þessar myndir séu notaðar eða nefndar í greinum. Hljóma mjög ónáttúrulegar.
m (→‎Germynd: Aðalgrein er áframsending hingað.)
(→‎Þolmynd: Fæ ekki séð að þessar myndir séu notaðar eða nefndar í greinum. Hljóma mjög ónáttúrulegar.)
* Mér var hrint í skólanum.
En upp á síðkastið hafa margir yngri málnotendur tekið upp á því að nota það sem kallast '''nýju þolmyndina'''.
* Það var beðið mig að læra heima í gær. / Í gær var beðið mig að læra heima.
* Það var hrint mér í skólanum. / Í skólanum var hrint mér.
 
== Tengt efni ==