„5. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[839]] - [[Aðalúlfur af Wessex]] tók við konungdómi í Englandi eftir lát [[Egbert af Wessex|Egberts]].
<onlyinclude>
* [[1045]] - [[Go-Reizei]] varð [[Japanskeisari]] eftir afsögn [[Go-Suzaku]].
* [[1936]] - [[Charlie Chaplin]] sendi frá sér síðustu þöglu [[kvikmynd]]ina, ''[[Nútíminn (kvikmynd)|Nútímann]]'' (''Modern Times'').
* [[1136]] - [[Stefán Englandskonungur]] lét [[Kumbaraland]] undir yfirráð [[Davíð 1. Skotakonungur|Davíðs 1.]] Skotakonungs.
* [[1597]] - 26 kristnir menn dóu [[píslarvottur|píslarvættisdauða]] í [[Nagasaki]] í [[Japan]]. Japanir höfðu bannað allar kristnar trúarhreyfingar ári áður.
* [[1649]] - [[Karl 2. Englandskonungur|Karl 2.]] var hylltur sem konungur [[Skotland]]s ''in absentia''.
* [[1661]] - [[Kangxi]] tók við sem keisari í [[Kína]] við lát [[Shunzhi]].
* [[1782]] - [[Spánn|Spánverjar]] náðu eynni [[Menorca]] úr höndum [[Bretland|Breta]].
* [[1864]] - [[Orrustan við Dybbøl]]: Christian de Meza hörfaði með danska herinn frá Danavirki til Dybbøl.
* [[1908]] - [[Bakarasveinafélag Íslands]] var stofnað í húsinu við [[Þingholtsstræti 9]].
* [[1936]] - [[Charlie Chaplin]] sendi frá sér síðustu þöglu [[kvikmynd]]inakvikmyndina, ''[[Nútíminn (kvikmynd)|Nútímann]]'' (''Modern Times'').
* [[1940]] - [[Katyn-fjöldamorðin]] voru framin í Katyn-skógi, skammt frá [[Smolensk]].
* [[1967]] - [[Snorri Hjartarson]] hlaut [[Silfurhesturinn|Silfurhestinn]], bókmenntaverðlaun dagblaðanna, er hann var veittur í fyrsta sinn.
* [[1971]] - ''[[Apollo 14]]'' lenti á [[Tunglið|tunglinu]].
* [[1978]] - [[Ingemar Stenmark]] varð heimsmeistari í svigi og stórsvigi í Garmisch-Partenkirchen, Þýskalandi.
* [[1984]] - Snjódýpt í [[Reykjavík]] mældist 43 sentimetrar og hafði ekki verið meiri [[snjór]] þar í rúma þrjá áratugi.
* [[1987]] - ''[[Sojús TM-2]]'' var skotið á loft með tveimur geimförum sem áttu að dvelja langan tíma í geimstöðinni [[Mír (geimstöð)|Mír]].
* [[1988]] - [[Jóhann Hjartarson]] [[skákmaður]] sigraði [[Viktor Kortsnoj]] í undankeppni einvígis um um réttinn til að skora á heimsmeistarann í [[skák]].
* [[1991]] - Dómstóll í [[Michigan]] bannaði lækninum [[Jack Kevorkian]] að aðstoða fólk við að fremja [[sjálfsmorð]].
* [[1993]] - [[Belgía]] varð [[sambandsríki]].
<onlyinclude>
* [[1994]] - [[Keflavík]], [[Njarðvík]] og [[Hafnir]] samþykktu í kosningum að sameinast í eitt sveitarfélag sem síðar hlaut nafnið [[Reykjanesbær]].
* [[1995]] - 42 cm há stytta af [[María frá Međugorje|Maríu frá Međugorje]] í Civitavecchia á Ítalíu hóf að gráta blóði.
* [[2001]] - [[Tom Cruise]] og [[Nicole Kidman]] tilkynntu að þau væru skilin.</onlyinclude>
* [[1997]] - Stóru bankarnir þrír í Sviss, [[Credit Suisse]], [[Swiss Bank Corporation]] og [[UBS]], kynntu stofnun 71 milljóna dala sjóðs handa fólki sem lifði [[helförin]]a af.
* [[1997]] - Bandarísku fjárfestingarbankarnir [[Morgan Stanley]] og [[Dean Witter Reynolds]] sameinuðust.
* [[2001]] - [[Tom Cruise]] og [[Nicole Kidman]] tilkynntu að þau væru skilin.</onlyinclude>
* [[2004]] - [[Skeljatínsluslysið í Moracambe-flóa]]: Yfir 20 kínverskir farandverkamenn drukknuðu í aðfallinu í [[Morecambe-flói|Morecambe-flóa]] á Englandi.
* [[2006]] - Kveikt var í sendiráði Danmerkur í [[Beirút]].
* [[2007]] - Bandaríski geimfarinn [[Lisa M. Nowak]] var handtekin fyrir mannrán og morðtilraun.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
Lína 17 ⟶ 37:
* [[1808]] - [[Carl Spitzweg]], þýskur málari (d. [[1885]]).
* [[1810]] - [[Ole Bull]], norskur fiðluleikari (d. [[1880]]).
* [[1889]] - [[Ísleifur Sesselíus Konráðsson]], íslenskur myndlistarmaður (d. [[1972]]).
* [[1910]] - [[Francisco Varallo]], argentinskur knattspyrnumaður (d. [[2010]]).
* [[1911]] - [[Jussi Björling]], sænskur tenór (d. [[1960]]).
* [[1923]] - [[Friðjón Þórðarson]], alþingismaður og ráðherra (d. [[2009]]).
* [[1932]] - [[Hiroaki Sato]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1988]]).
* [[1940]] - [[Jónas Kristjánsson (f. 1940)|Jónas Kristjánsson]], íslenskur ritstjóri (d. [[2018]]).
* [[1946]] - [[Charlotte Rampling]], ensk leikkona.
* [[1947]] - [[Karl Sigurbjörnsson]], biskup Íslands.
* [[1947]] - [[Edu Coimbra]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[1950]] - [[Kristján Frímann Kristjánsson]], íslenskur myndlistarmaður.
* [[1960]] - [[Iwona Chmielewska]], pólskur rithöfundur.
* [[1963]] - [[Goran Jurić]], króatískur knattspyrnumaður.
* [[1964]] - [[Laura Linney]], bandarísk leikkona.
* [[1964]] - [[Duff McKagan]], bandarískur tónlistarmaður ([[Guns N’ Roses]]).
* [[1969]] - [[Bobby Brown]], bandarískur söngvari.
* [[1969]] - [[Michael Sheen]], velskur leikari.
* [[1972]] - [[Maria Danakronprinsessakrónprinsessa Dana]].
* [[1974]] - [[Giovanni van Bronckhorst]], hollenskur knattspyrnumaður.
* [[1977]] - [[Ben Ainslie]], breskur siglingamaður.
* [[1979]] - [[Mirko Hrgović]], bosnískur knattspyrnumaður.
* [[1984]] - [[Carlos Tevez]], argentískur knattspyrnumaður.
* [[1985]] - [[Cristiano Ronaldo]], portúgalskur knattspyrnumaður.
* [[1987]] - [[Darren Criss]], bandarískur leikari.
* [[1990]] - [[Ásta Guðrún Helgadóttir]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1992]] - [[Neymar|Neymar da Silva Santos Júnior]], brasilískur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
* [[1634]] - [[Albrecht von Wallenstein]], tékkneskur hershöfðingi, myrtur (f. [[1583]]).
* [[1959]] - [[Sigrún Sigurhjartardóttir]], íslensk húsfreyja (f. [[1888]]).
* [[1970]] - [[Eduard Fraenkel]], þýsk-enskur fornfræðingur (f. [[1888]]).
* [[2002]] - [[Oscar Reutersvärd]], sænskur listamaður (f. [[1915]]).
* [[2005]] - [[Gnassingbe Eyadema]], [[forseti Tógó]] (f. [[1937]]).
* [[2009]] - [[Albert Barillé]], franskur teiknimyndahöfundur (f. [[1920]]).
 
{{Mánuðirnir}}