„Heimskautarefur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 212.30.216.128 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 18:
| genus_authority = [[Johann Jakob Kaup|Kaup]], 1829
| species = '''''V. lagopus'''''
| binomial = ''Vulpes lagopulagopus''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[Systema Naturae|1758]])
| range_map = Distribution arctic fox.jpg
| range_map_width = 240px
| range_map_caption = Heimkynni heimskatarefsins
| synonyms =
* ''Alopex lagopus'' <small>(Linnaeus, 1758)</small>
Lína 85 ⟶ 89:
Talið er að refir hafi komið til Íslands þegar í lok síðustu ísaldar fyrir um 10.000 árum og hafi upphaflega borist hingað með hafís. Íslenski refastofninn er mjög sérstakur vegna langvarandi einangrunar frá öðrum refastofnum og aðlögunar að sérstökum aðstæðum hérlendis enda greind sem sérstök undirtegund, ''Alopex lagopus fuliginosus'' (sem nánast má þýða sem ''sótarrefur''). Það er þó sennilegt að grænlenskar tófur hafi borist til Íslands með hafís öðru hvoru þó engar heimildir séu til um það.
 
Íslenski refastofninn var árið 2007 sé á bilinu 6000 til 8000 dýr.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070503191736/www.ust.is/umhverfisvisar/Veidistjornun/Stofnstaerdrefa/ „Stofnstærð refa“] á vef [http://www.ust.is Umhverfisstofnunar].</ref> En [[stofninn]] hefur vaxið og var áætlaður árið 2011 að vera 8000 til 10.000 dýr. <ref>[http://www.ruv.is/frett/refastofninn-margfaldadist Refastofninn margfaldaðist] Rúv, skoðað 29. nóv. 2017.</ref>
Árið 2016 hafði stofninn tífaldast frá árinu 1980 þegar hann var í lágmarki. <ref>[http://www.ruv.is/frett/metfjoldi-refa-i-aedarvarpi-i-dyrafirdi Metfjöldi refa í æðarvarpi í Dýrafirði] Rúv, skoðað 29. nóvember, 2017.</ref>