„Lynx (vafri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Skjáskot af Lynx '''Lynx''' er frjáls textavafri sem var upphaflega þróaður fyrir Unixleg stýr...
 
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Lynx-wikipedia.png|thumb|right|Skjáskot af Lynx]]
'''Lynx''' er [[frjáls hugbúnaður|frjáls]] [[textavafri]] sem var upphaflega þróaður fyrir [[UnixlíkiUnix-legt|UnixlegUnix-leg]] stýrikerfi. Hann var skrifaður af hópi [[tölvunarfræði]]nema við [[Kansasháskóli|Kansasháskóla]] árið 1992, upphaflega fyrir [[Gopher]]-vöfrun. Hann er því elsti [[vafri]]nn sem enn er í almennri notkun. Hann styður margar samskiptareglur, þar á meðal Gopher, [[HTTP]], [[HTTPS]], [[FTP]], [[NNTP]] og [[WAIS]] en ekki myndir, [[íforrit]] eins og [[Adobe Flash]] og er ekki með [[JavaScript]]-túlk.
 
{{Vafrar}}