„Voltaire“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bonarov (spjall | framlög)
 
Lína 24:
Næst hélt hann til Château de Cirey, herragarðs á mörkum Champagne- og Lorraine-héraðanna. Þar stofnaði hann til ástarsambands við markgreifynju nokkra, Gabrielle Émilie le Tonnelier de Breteuil að nafni. Sambandið entist í fimmtán ár og byggðist að stórum hluta á vitsmunalegum skyldleika þeirra tveggja. Í sameiningu söfnuðu þau yfir 21.000 bókum til rannsókna og varðveislu. Auk þess framkvæmdu þau tilraunir í náttúruvísindum í rannsóknarstofu Château de Cirey.
 
[[File:Voltaire - ElémensÉlémens de la philosophie de Neuton, 1738 - 4270772.tifpng|thumb|''Elémens de la philosophie de Neuton'', 1738]]
Voltaire hafði nú lært af reynslunni. Hann gætti þess að verða sem minnst uppsigað við yfirvöld og einbeitti sér að skrifum og rannsóknum á sviði vísinda og sagnfræði. Meðal áhrifavalda hans var breski vísindamaðurinn Sir Isaac Newton og enski heimspekingurinn og vinur hans John Locke.