„Óræðar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Texvc2LaTeXBot (spjall | framlög)
m Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap
Lína 1:
{{Talnamengi}}
'''Óræðar tölur''' er [[talnamengi]] þeirra [[Rauntölur|rauntalna]], sem ekki eru [[ræðar tölur]] — það er — allar þær tölur sem ekki er hægt að skrifa sem [[hlutfall]] tveggja [[tala|heiltalna]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\overline{\mathbb{Q}}</math> og er [[stærðfræðileg skilgreining|skilgreint]] með [[Mengjaskilgreiningarritháttur|mengjaskilgreiningarhætti]] á eftirfarandi hátt:
:<math>\overline{\mathbb{Q}} := \left\{ x : x \in \mathbb{R} \andland x \not\in \mathbb{Q} \right\} = \mathbb{R} \backslash \mathbb{Q}</math>
 
Það má ímynda sér óræða rauntölu sem óendanlega runu tölustafa þannig að enginn hluti rununnar fari á endanum að endurtaka sig. Sem dæmi um rauntölu sem tekur að endurtaka sig er t.d. 0.142857142857142857... (og endurtekur sig svona óendanlega oft). Hún er því ekki óræð, og reyndar er hún ræða talan 1/7.