„Ræðar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Texvc2LaTeXBot (spjall | framlög)
m Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap
Lína 2:
'''Ræðar tölur''' er [[talnamengi]] þeirra [[tala (stærðfræði)|talna]], sem tákna má sem [[hlutfall]] tveggja [[Heiltölur|heilla talna]] þar sem seinni talan er ekki [[núll]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\mathbb{Q}</math> sem stendur fyrir „Quotient“ eða [[hlutfall]] á [[Íslenska|íslensku]] og er [[stærðfræðileg skilgreining|skilgreint]] með [[Mengjaskilgreiningarritháttur|mengjaskilgreiningarhætti]] á eftirfarandi hátt:
 
:<math>\mathbb{Q} = \left\{\frac{m}{n} : m \in \mathbb{Z} \andland n \in \mathbb{Z} \andland n \ne 0 \right\}</math>
 
Ræðu tölurnar eru [[þétt hlutmengi]] í [[rauntölur|mengi rauntalna]]. Það þýðir að sérhver rauntala er [[markgildi]] [[samleitni|samleitinnar]] [[runa|runu]] af ræðum tölum. Með öðrum orðum þýðir það í hversu lítilli [[grennd]] um hverja rauntölu sem vera skal má finna ræðar tölur.