„Mynddiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Líkt og með hefðbundna geisladiska, komu DVD og Blu-ray diskar síðar í skrifanlegri útgáfu fyrir almenna tölvunotendur. DVD (og CD) voru algengir til að dreifa hugbúnaði, eða til afritunartöku, en þótt Blu-ray hafi mun meira pláss og sum fyrirtæki noti þannig,<ref>http://www.databackuponlinestorage.com/Blu-ray_Optical_Discs</ref> er það ekki almennt gert af almenningi, því harðir diskar frá svipuðu tímabili taka mun meira gagnamagn. Einnig hefur afritunartaka í gegnum internetið tekið við sem góður kostur. Á sama hátt hefur dreifing á hugbúnaði með nokkurs konar geisladiskum (eða öðrum físískum miðlum) látið undan sækja fyrir dreifingu í gegnum internetið. Það á einnig við um kvikmyndir og tónlist, sem er í auknum mæli streymt í stað þess að leigja (eða kaupa) diska með efni.
 
Þó svo að upphaflegi geisladiskurinn hafi verið fyrir tónlist, þá kom útgáfa af honum [[CD Video]] sem náði ekki neinu flugi á flestum stöðum í heiminum s.s. Íslandi, þar sem gagnamagnið var ekki aukið og DVD var því mun betra, en var notað eitthvað í löndum þar sem DVD þótti of dýrt (Kína bjó einnig til sinn eigin staðal fyrir mynddiska). Og nokkuð áður en DVD varð vinsælt kom [[LaserDisc]] fram á sjónarsviðið. Þeir, ólíkt öllum öðrum diskum sem hér um ræðir, byggðu ekki á stafrænni tækni, heldur hliðrænni (líkt og VHS). Þeir voru mun stærri, á við vínylplötur og nutu ekki mikilla vinsælda, en þáðu þó einhverri útbreiðslu í Japan.
 
== Tengt efni ==