„Mynddiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Mynddiskur''' ([[enska]]: ''Digital Versatile Disc'' eða ''Digital Video Disc'', [[skammstöfun|skammstafað]] '''DVD''') er [[gagnadiskur]] sem er helst notaður til geymslu [[kvikmynd]]a og [[tónlist]]ar. Mynddiskur er jafn stór og [[geisladiskur]] en svoleiðis DVD-diskur getur geymt sexfalt gagnamagn eða 4,7 [[gígabæt]]i.
 
Mynddiskar, þ.e. DVD diskar, tóku við af [[VHS]] spólum, og myndbandstæki fyrir þær létu undan síga. Á sama hátt tóku Blu-ray diskar við af DVD sem betri tækni, þ.e. líka með enn hætti upplausn. Þeir eru jafn stórir að umfangi (en hulstrin utanum þá höfð heldur hætti til aðgreiningar) en taka mun meira gagnamagn. Það er yfirleyttnánast alltaf notað fyrir hærri upplausnina "[[full HD]]" en ekki til að koma mun meira af efni á diskinn (það er þó hægt; íog enn frekar ef lægri upplausn, t.d. sama og DVD diskum, er notuð). Nýrri útgáfa af Blu-ray, Ultra HD Blu-ray, hefur svo enn hærri upplausn. Líkt og með Blu-ray, þarf nýja spilara fyrir þá nýju tegund af diskum, en yfirleitt ráða nýjir spilarar við allar eldri tegundir diska. HD DVD er á sama hátt diskur sem átti að taka við af DVD, en varð undir í samkeppninni við Blu-ray, svo almennt er ekki hægt að gera ráð fyrir að nýrri spilarar ráði við þá tækni.
 
Líkt og með hefðbundna geisladiska, komu DVD og Blu-ray diskar síðar í skrifanlegri útgáfu fyrir almenna tölvunotendur. DVD (og CD) voru algengir til að dreifa hugbúnaði, eða til afritunartöku, en þótt Blu-ray hafi mun meira pláss og sum fyrirtæki noti þannig,<ref>http://www.databackuponlinestorage.com/Blu-ray_Optical_Discs</ref> er það ekki almennt gert af almenningi, því harðir diskar frá svipuðu tímabili taka mun meira gagnamagn. Einnig hefur afritunartaka í gegnum internetið tekið við sem góður kostur. Á sama hátt hefur dreifing á hugbúnaði með nokkurs konar geisladiskum (eða öðrum físískum miðlum) látið undan sækja fyrir dreifingu í gegnum internetið. Það á einnig við um kvikmyndir og tónlist, sem er í auknum mæli streymt í stað þess að leigja (eða kaupa) diska með efni.
 
== Tengt efni ==